248. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar - fundarboð

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Fundarboð

248. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 10. janúar kl. 13:00 


 Dagskrá:

 

 1. 1812018- Umboð
 2. 1812018- Samningar við Landsvirkjun
 3. 1809018- Brunavarnarnefnd: Fundargerð
 4. 1812019- Rjúpa Guesthouse: Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi
 5. 1812020- Umhverfisstofnun: Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd
 6. 1812021- Umhverfisstofnun: Tilnefning fulltrúa umhverfis- eða náttúruverndarnefndar í vatnasvæðanefnd
 7. 1901003- Stjórn Verndarfélags Svartár og Suðurár: Ósk um fund með sveitarstjórn
 8. 1901007- Almenningssamgöngur
 9. 1901005- Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga: Styrkbeiðni
 10. 1901006- Dvalarheimili aldraðra: Samkomulag um byggingu hjúkrunarheimilis
 11. 1806047- Dvalarheimili aldraðra: Fundargerð
 12. 1804006- Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

 

Sveitarstjóri