244. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar - fundarboð

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Fundarboð

244. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 08. nóvember kl. 13:00 


 Dagskrá:

 

 1. 1811009- KPMG: Fræðsla fyrir sveitarstjórnarfólk
 2. 1810027- Fjárhagsáætlun 2019: Forsendur og undirbúningur
 3. 1810039- Goðafoss: Umsókn til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2019
 4. 1811011- Félag eldriborgara í Þingeyjarsveit: Styrkbeiðni
 5. 1809018- Brunavarnanefnd Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar: Fundargerð
 6. 1810037- Héraðssamband Þingeyinga (HSÞ): Rekstrarsamningur
 7. 1811007- Skógrækt í Víðum: Framkvæmdarleyfi
 8. 1810044- Umhverfisstofnun: Tillaga að friðlýsingu
 9. 1811006- Sóknarnefnd Einarsstaðarkirkju: Styrkbeiðni
 10. 1811010- Umf. Bjarmi: Umsögn vegna umsóknar um tímabundið áfengisleyfi
 11. 1811005- Nefndarsvið Alþingis: Fundarboð
 12. 1811008- Eyþing: Bréf til sveitarfélaganna
 13. 1804005- Eyþing: Fundargerðir
 14. 1804023- Héraðsnefnd Þingeyinga bs. (HNÞ): Fundargerð framkvæmdastjórnar

Sveitarstjóri