243. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar - fundarboð

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Fundarboð

243. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 18. október kl. 13:00 


Dagskrá:

1.      1810027- Fjárhagsáætlun 2019: Forsendur og undirbúningur
2.      1810029- Umferð við Goðafoss
3.      1810019- Salerni við Aldeyjarfoss: Erindi
4.      1810031- Eyþing: Ósk um aukaframlag frá sveitarfélögunum 
5.      1810032- Eyþing: Skipun í fulltrúaráð Eyþings
6.      1804034- Félags- og menningarmálanefnd: Fundargerð
7.      1810033- Atvinnumálanefnd: Fundargerð
8.      1810030- Nefndarsvið Alþingis: Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun
9.      1804023- Héraðsnefndar Þingeyinga bs. (HNÞ): Fundargerð framkvæmdastjórnar
10.  1804005- Eyþing: Fundargerð
11.  1810028- Almannavarnarnefnd Þingeyinga: Fundargerð
12.  1804006- Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð
13.  1810004- Vatnajökulsþjóðgarður: Fundargerð svæðisráðs norðursvæðis
14.  1804011- Flugklasinn Air 66N: Skýrsla um starfið 

 

Sveitarstjóri