240. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar - fundarboð

 Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Fundarboð

240. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 30. ágúst kl. 13:00 


Dagskrá:

 1. 1806050- Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar: Seinni umræða
 2. 1808028- Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga: Formbreyting og umboð
 3. 1808027- Eyþing: Skipan fulltrúa á samráðsfund
 4. 1808020- Þorgeirskirkja: Beiðni um styrk
 5. 1804018- Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerð frá 23.08.2018
 6. 1808029- Húsnæðismál: Sala eigna
 7. 1808030- Iðnaðarlóðir: Afsláttur
 8. 1804047- Barnaborg: Kostnaðaráætlun
 9. 1808031- Fræðslunefnd: Áheyrnarfulltrúar
 10. 1808033- Leikskólar: Sumarlokanir og rýmri opnunartímar
 11. 1808032- Sveitarstjórn: Lausn frá störfum  
 12. 1808019- Umhverfisstofnun: Átak í friðlýsingum, svæði í verndarflokki rammaáætlunar

 Sveitarstjóri