237. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar - fundarboð

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar
Fundarboð
237. fundur verður haldinn
í Kjarna fimmtudaginn 14. júní kl. 13:00  

Dagskrá:

 1. 1806010- Kosning oddvita og varaoddvita
 2. 1806019- Ráðning sveitarstjóra
 3. 1806011- Nefndakjör
 4. 1806012- Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnarfunda
 5. 1806013- Greiðslur fyrir setu í nefndum og sveitarstjórn
 6. 1806015- Umhverfisstefna Þingeyjarsveitar
 7. 1806016- Öldungaráð Þingeyjarsveitar
 8. 1806014- Stekkur veitingaskáli: Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi
 9. 1806017- Félagsþjónusta: Þjónustusamningur við Norðurþing  
 10. 1806018- Þingeyjarskóli: Kostnaðaráætlun vegna framkvæmda við eldhús
 11. 1805023- Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands
 12. 1804006- Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 860. fundar

Sveitarstjóri