232. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar - fundarboð

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Fundarboð

232. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 

 

Dagskrá:

1. Deiliskipulag á Hafralæk

 2. Húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar 2017-2027 – fyrri umræða 

 3. Þörf á tengingu við þriggja fasa rafmagn – samantekt upplýsinga til starfshóps

 4. Erindi frá Fallorku ehf.  – ósk um einfalda ábyrgð

 5. Rekstrarleyfi – Berg

 

Til kynningar:

  • Tilnefning Landsvirkjunar í samráðsnefnd Þingeyjarsveitar og Landsvirkjunar
  • Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga

 

Sveitarstjóri