23. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Fundarboð

23. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 27. apríl 2023 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

 

 

Almenn mál

  1. 2303021 - Skýrsla sveitarstjóra
  2. 2304013 - Sparisjóður Suður-Þingeyinga aðalfundaboð 2023
  3. 2304026 - Fundur um málefni þjóðlenda
  4. 2304009 - Umboðsmaður Alþingis - Landeigendur Reykjahlíðar
  5. 2304016 - Tilnefning í stjórn SSNE
  6. 2304004 - Sýslumaðurinn á Norðurlandi Eystra - Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi Helluland
  7. 2304014 - Umsókn um styrk vegna útgáfu bókar
  8. 2101013 - Fornleifaskráning á Flateyjardal og í Náttfaravíkum
  9. 2304017 - Sóknarnefnd Ljósavatnssóknar - Nýr kirkjugarður við Þorgeirskirkju
  10. 2304021 - Málefni Höfða Mývatnssveit
  11. 2304034 - Samningur um mannauðsráðgjöf
  12. 2304033 - Verksamningur um skjalastjórnun
  13. 2304036 - Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2023
  14. 2304008 - Starfshópur um stjórnskipulag og húsnæðismál stjórnsýslu sveitarfélagsins
  15. 2304037 - Borgað þegar hent er
  16. 2202005 - Kálfaströnd
  17. 1810004 - Vatnajökulsþjóðgarður - Fundargerðir
  18. 2109024 - Öldungaráð- fundargerðir
  19. 2009031 - Mývatnsstofa; Fundargerðir
  20. 2304030 - RAMÝ árskýrsla 2022

 

Fundargerðir til staðfestingar

  1. 2304001F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 6
  2. 2303008F - Skipulagsnefnd - 11