224. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar - fundarboð

224. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 12. október kl. 13:00


Dagskrá:

  1. Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 2017
  2. Tilnefning varamanna í svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs
  3. Tilnefning fulltrúa í fagráð Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn (RAMÝ)
  4. Samstarfssamningur við Brunavarnir á Austurlandi 
  5. Endurnýjun á samstarfssamningi við Þekkingarnet Þingeyinga
  6. Gatnagerðargjöld

Til kynningar:

 

a)      Fundargerð 299. fundar stjórnar Eyþings

b)     Fundargerð stjórnar DA frá 28.08.2017 og 27.09.2017

c)      Fundargerð stjórnar Leigufélags Hvamms frá 27.09.2017

d)     Ályktun frá samráðsfundi Félags stjórnenda leikskóla 28.-29. september 2017

e)      Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og náttúrustofa

                                                                                     

 

 

Sveitarstjóri