213. fundur sveitarstjórnar - fundarboð

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Fundarboð

213. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 6. apríl kl. 13:00


Dagskrá:

  1. Rekstrarleyfi – Bollastaðir
  2. Flugklasinn Air 66N
  3. Framsýn – keðjuábyrgð verktaka
  4. Vegvísir – samstarfsnefnd
  5. Fundargerð Dvalarheimilis aldraðra  
  6. Þingsályktunartillaga um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða

  Til kynningar:

 a)      Fundargerð 848. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Sveitarstjóri