210. fundur sveitarstjórnar - fundarboð

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Fundarboð

210. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 23. febrúar kl. 13:00


 

Dagskrá:

 

1. Vegvísir samstarfsnefndar

2. Þingeyjarskóli – viðauki

3. Fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar frá 20.02.2017

4. Sameiginleg barnaverndarnefnd – tillaga framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Þingeyinga (HNÞ)

Til kynningar:

a)      Fundargerðir 291. og 292. funda stjórnar Eyþings

b)     Fundargerð 846. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

c)      Fundargerð 2. fundar  framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Þingeyinga (HNÞ)

d)     Fundargerðir stjórnar Dvalarheimilis aldraðra sf. frá 12.12.2016 og 30.01.2017

e)      Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga frá 20.01.2017

f)       Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga

 

Sveitarstjóri