21. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

  1. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Skjólbrekku, fimmtudaginn 23. mars 2023 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

 

Almenn mál

  1. 2303041 - Fundargerð stjórnar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga 22.02.2023

 

  1. 2303026 - Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Mývatns 2023

 

  1. 2303040 - Boð á aðalfund Mýsköpunar ehf. 30.03.2023

 

  1. 2303019 - Samstarfssamningur sveitarfélaganna vegna Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra

 

  1. 2208042 - Vogar 1 - breyting á deiliskipulagi

 

  1. 2303043 - Gestastofa við Mývatn

 

  1. 2303025 - Þeistareykjaskáli gjaldskrá 2023

 

  1. 2303020 - Sýslumaðurinn á Norðurlandi Eystra - Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi Svartaborg ehf

 

  1. 2303015 - Fjárhagsáætlun 2023 - Viðauki #3

 

  1. 2303013 - Breyting á afgreiðslu Póstsins

 

  1. 2303003 - Stýrihópur um skólastefnu fundargerðir

Lögð fram fundargerð 1. fundar stýrihóps um skólastefnu frá 28. febrúar sl.

 

  1. 2303045 - Styrkbeiðni vegna Músík í Mývatnssveit 2023

 

  1. 2303047 - Tímabundin skipan í nefndir vegna leyfis frá sveitarstjórnarstörfum

 

  1. 2303003F - Fræðslu- og velferðarnefnd - 8

 

  1. 2302005F - Skipulagsnefnd - 10

 

 

21.03.2023

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, Sveitarstjóri