209. fundur sveitarstjórnar - fundarboð

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Fundarboð

209. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 9. febrúar kl. 13:00


Dagskrá:

 

  1.     Svartárvirkjun – staða verkefnis – fulltrúar frá SSB Orku og Verkís mæta á fundinn
  2.     Ljósleiðari – styrkur frá Fjarskiptasjóði
  3.     Leiga á Laugavelli
  4.     Fulltrúaráð Eyþings- tilnefning varamanns
  5.     Ósk um stuðning við verkefnið „1 Blár strengur“ og rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi
  6.     Gámavöllur
  7.    Fundargerð Félags- og menningarmálanefndar frá 03.02.2017

Til kynningar:

a)      Aðalfundur Eyþings

Oddviti