20. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
20. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 9. mars 2023 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.
Dagskrá:
| 
 Fundargerð:  | 
||
| 
 1.  | 
 2302006F - Umhverfisnefnd - 7  | 
|
| 
 Almenn mál:  | 
||
| 
 2.  | 
 2302025 - Forsætisráðuneytið - Endurheimt vistkerfa og kolefnisbinding í þjóðlendum  | 
|
| 
 3.  | 
 2303009 - Boð um þátttöku í grænum skrefum (Græn skref)  | 
|
| 
 4.  | 
 2302024 - Dóra Rún Kristjánsdóttir - Húsnæði leikskólans Tjarnaskjóls  | 
|
| 
 5.  | 
 2208046 - Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026  | 
|
| 
 6.  | 
 1904020 - Húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar 2019-2026  | 
|
| 
 7.  | 
 2301003 - BH Bygg ehf.- Íbúðir á lóðinni Klappahrauni 9  | 
|
| 
 8.  | 
 2303015 - Fjárhagsáætlun 2023  | 
|
| 
 
  | 
||
| 
 9.  | 
 2206023 - Kálfaströnd leigusamningar  | 
|
| 
 10.  | 
 2303010 - Starfshópur um greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélaga  | 
|
| 
 
  | 
||
| 
 11.  | 
 2302027 - Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar -umsókn um hald snowcross keppni  | 
|
| 
 12.  | 
 2303011 - Ósk um leyfi frá sveitarstjórnarstörfum  | 
|
| 
 13.  | 
 1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir  | 
|
7. mars 2023
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.