19. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

19. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Ýdölum fimmtudaginn 23. febrúar 2023 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.

Dagskrá
Almenn mál

1. 2301012 - Ráðning sveitarstjóra

2. 2108029 - Hofsstaðir - Menningarsetur

3. 2302020 - Starfshópur um úrgangsmál 2023

4. 2302013 - Sýslumaðurinn á Norðurlandi Eystra - Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi Tónkvíslin

5. 2302017 - Samorka - Aðalfundarboð

6. 1712010 - Landeigendafélag Voga - Málefni hitaveitu

7. 1904020 - Húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar 2019-2026

8. 1703014 - Garðar Finnsson: Umsókn um hænsnahald

9. 2109033 - SSNE - Líforkuver

10. 2209005 - Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík

11. 2302014 - SSNE - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036 Tilaga til kynningar

12. 2301002F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 5

13. 2301007F - Skipulagsnefnd - 9

14. 2302002F - Fræðslu- og velferðarnefnd - 7