15. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

15. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Stórutjarnaskóla, fimmtudaginn 12. janúar 2023 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.

Dagskrá

 1.   2212015 - Gjaldskrá Þingeyjarsveitar 2023
 2.   2301005 - Sýslumaðurinn á Norðurlandi Eystra - Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi Skjólbrekka
 3.   2301004 - Sýslumaðurinn á Norðurlandi Eystra - Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi
 4.   2208014 - Erindisbréf fræðslu- og velferðarnefndar
 5.   2208025 - Erindisbréf atvinnu- og nýsköpunarnefndar
 6.   2208026 - Erindisbréf umhverfisnefndar
 7.   2208027 - Erindisbréf íþrótta- og tómstundanefndar
 8.   2208028 - Erindisbréf skipulagsnefndar
 9.   2301006 - Erindi um viðbótarframlög vegna kaupa á íbúðum í Lautavegi 10
 10.   2209007 - Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu
 11.   2301003 - BH Bygg ehf.- Íbúðir á lóðinni Klappahrauni 9
 12.   2211008F - Fræðslu- og velferðarnefnd - 5