13. fundur sveitastjórnar Þingeyjarsveitar

13. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri miðvikudaginn 14. desember nk. kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður steymt í beinni útsendingu.Hlekkur á streymi frá fundinum verður birtur á facebook-síðu sveitarfélagsins.

Dagskrá

  1. 2208031 - Skýrsla sveitarstjóra
  2. 2212013 - Ákvörðun útsvars og fasteignaskattsfyrir árið 2023
  3. 2212015 - Gjaldskrá Þingeyjarsveitar 2023
  4. 2208046 - Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026 - síðari umræða
  5. 2212012 - Skipun fulltrúa í samráðshóp um nýtingu Gígs
  6. 2212016 - Skipun fulltrúa í stýrihóp sjálfbærniverkefnisins Gaums
  7. 2208013 - Fundadagatal 2022-2023
  8. 2211011F - Umhverfisnefnd - 4. fundur
  9. 2211010F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 3. fundur
  10. 2211009F - Skipuagsnefnd - 7. fundur