12. fundur sveitarstjórnar

12. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, miðvikudaginn 30. nóvember 2022 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

  1. 2208046 - Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026
  2. 2002013 - Þeistareykir - deiliskipulag
  3. 2206018 - Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir
  4. 2211009 - Erindi um þátttöku í umframkostnaði við þjónustu við fatlað fólk 2021
  5. 2211033 - Þjónusta samkvæmt lögum um samþættingu í þágu farsældar barna
  6. 2211029 - Fundargerðir framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Þingeyinga
  7. 2211036 - Menningarmiðstöð rekstraráætlun til samþykktar
  8. 2210023 - Fundargerðir fulltrúaráðs Héraðsnefndar Þingeyinga bs.
  9. 2211008 - Samstarfssamningur um skipan Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra og rekstur heilbrigðiseftirlits
  10. 2211037 - Fundargerðir stjórnar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga
  11. 2211002F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 3
  12. 2211005F - Fræðslu- og velferðarnefnd - 4
  13. 2210009F - Skipulagsnefnd - 6
  14. 2211001F - Umhverfisnefnd - 3
  15. 2211043F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 2

 

Slóð á útsendingu: www.twitch.tv/hljodveridbruar