10. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

10. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, miðvikudaginn 26. október 2022 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og honum verður streymt á facebook-síðu Þingeyjarsveitar.

Dagskrá:

1.  2208046 - Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026

2.  2210029 - Ráðning í tímabundna stöðu aðstorðarmanns sveitarstjóra

3.  2210027 - Borgar Þórarinsson - Erindi til sveitarstjórnar

4.  2209005 - Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík

5.  2209011F - Skipulagsnefnd - 5

5.1 1905026 - Fjósatunga - deiliskipulag

5.2 2208022 - Syðra Fjall 2 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til Skógræktar

5.3 2210001 - Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010

5.4 2210017 - Stekkur - umsókn um byggingarheimild

5.5 2210024 - Aðalskipulag Skaftárhrepps 2019-2031 - Heildarendurskoðun

5.6 2208021 - Skipulagsnefnd - Önnur mál

 

24.10.2022
Jón Hrói Finnsson
sveitarstjóri.