Fara í efni

Janusarverkefni - heilsuefling eldri borgara

Málsnúmer 2510017

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 29. fundur - 16.10.2025

Kynning frá framkvæmdarstjóra Janusar - heilsueflingar um verkefni þeirra í sveitarfélögum víðs vegar um landið til eflingar íkamlegrar og andlegrar heilsu eldri borgara.
Nefndin þakkar Ragnari Erni fyrir fræðsluna. Nefndin felur sviðsstjóra að heyra í umsjónarmönnum starfs eldri borgara í Þingeyjarsveit og óska eftir að þau kanni áhuga á skipulagðri hreyfingu með áherslu á styrktarþjálfun.

Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 31. fundur - 20.11.2025

Áframhaldandi umræður um Janusarverkefni í Þingeyjarsveit.

Nefndin felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs og verkefnastjóra æskulýðs-, tómstunda- og menningarmála að fá tilboð í ákveðinn hluta þjónustu frá Janusi-heilsueflingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?