Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit
Dagskrá
1.Janusarverkefni - heilsuefling eldri borgara
Málsnúmer 2510017Vakta málsnúmer
Áframhaldandi umræður um Janusarverkefni í Þingeyjarsveit.
Nefndin felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs og verkefnastjóra æskulýðs-, tómstunda- og menningarmála að fá tilboð í ákveðinn hluta þjónustu frá Janusi-heilsueflingu.
2.Gjaldskrár 2026
Málsnúmer 2505090Vakta málsnúmer
Lagðar fram til kynningar breytingar framhaldsskólans á Laugum á gjaldskrá íþróttamiðstöðvarinnar á Laugum.
3.Þingeyjarskóli, Reykjahlíðarskóli, Stórutjarnaskóli - skólastarf 2025-2026
Málsnúmer 2510018Vakta málsnúmer
Huld, skólastjóri Reykjahlíðarskóla, fer yfir skólastarf haustannar.
Nefndin þakkar Huld fyrir skemmtilega og góða yfirferð á metnaðarfullu skólastarfi.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Huld Aðalbjarnardóttir, skólastjóri Reykjahlíðarskóli
Ólöf Þuríður Gunnarsdóttir f.h. starfsfólks Reykjahlíðarskóla/Yls
Formaður setti fund.