Þingeyjarskóli, Reykjahlíðarskóli, Stórutjarnaskóli - skólastarf 2025-2026
Málsnúmer 2510018
Vakta málsnúmerFræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 29. fundur - 16.10.2025
Jóhann Rúnar, skólastjóri tónlistar- og grunnskóladeildar Þingeyjarskóla og Nanna Marteinsdóttir, skólastjóri leikskóladeilda Þingeyjarskóla, gera grein fyrir skólastarfinu það sem af er vetri.
Nefndin þakkar þeim Jóhanni og Nönnu fyrir góða yfirferð.
Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 31. fundur - 20.11.2025
Huld, skólastjóri Reykjahlíðarskóla, fer yfir skólastarf haustannar.
Nefndin þakkar Huld fyrir skemmtilega og góða yfirferð á metnaðarfullu skólastarfi.