Fara í efni

Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar

Málsnúmer 2206003

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 59. fundur - 22.05.2025

Lögð fram til fyrri umræðu breyting á samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar.
Breytingin felur í sér að byggðarráð verður fellt út úr samþykktinni og sveitarstjórn fundi tvisvar í mánuði.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða ofangreinda breytingu og vísar til annarrar umræðu.

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 60. fundur - 06.06.2025

Fyrir sveitarstjórn liggja til annarrar umræðu drög að breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar.
Sveitarstjórn samþykkir breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda til ráðuneytis til staðfestingar.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?