Vaðlaheiðargöng hf.

Stofnfundur Vaðlaheiðarganga hf. var haldinn 9. mars 2011. Greið leið ehf. er meirihluta eigandi í Vaðlaheiðargöngum hf. Vaðlaheiðargöng eru veggöng undir Vaðlaheiði. Göngin eru um 7,2 km í bergi milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals og heildarlengd vegskála er 280 m, samtals eru göngin því um 7,5 km.

Stjórn:

Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður
Ágúst Torfi Hauksson, meðstjórnandi

Dagbjört Jónsdóttir, meðstjórnandi