Tröllasteinn ehf. er hlutafélag um gistiálmu við Framhaldsskólann á Laugum. Álman er notuð sem heimavist á vetrum en Fosshótel sem reka sumarhótel á Laugum nýta hana yfir sumarmánuðina.
Stefán Gunnarsson