Samstarfsverkefni

Þingeyjarsveit er aðili að mörgum samstarfsverkefnum í héraði og fleiri nágrannabyggðum.

Héraðsnefnd Þingeyinga 2014-2018

Arnór Benónýsson – Þingeyjarsveit, formaður
Yngvi Ragnar Kristjánsson – Skútustaðahreppur
Jónas Einarsson – Norðurþing
Óli Halldórsson – Norðurþing
Steinþór Heiðarsson – Tjörneshreppur
Sigurður Þ Guðmundsson – Svalbarðshreppur
Reynir Atli Jónsson – Langanesbyggð

Varamenn:

Margrét Bjarnadóttir – Þingeyjarsveit
Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir Skútustaðahreppur
Gunnlaugur Stefánsson – Norðurþing
Friðrik Sigurðsson – Norðurþing
Sveinn Egilsson – Tjörneshreppur
Sigurður Jens Sverrisson – Svalbarðshreppur
Björn Guðmundur Björnsson – Langanesbyggð 

Náttúruverndarnefnd

Í hana er skipað af Héraðsnefnd.

Aðalmenn 2010:
Þorkell Björnsson, Norðurþingi - Húsavík
Kári Þorgrímsson, Skútustaðahreppi - Mývatnssveit
Helgi Viðar Björnsson, Norðurþingi - Kópaskeri

Varamenn:
Snædís Gunnlaugsdóttir, Norðurþingi - Húsavík
Sigurður Skúlason, Þingeyjarsveit - Fnjóskadal
Gunnar Guðmundsson, Norðurþing - Sveinungsvík 

Vatnajökulsþjóðgarður

Hér má finna allar upplýsingar um Vatnajökulsþjóðgarð ásamt fundargerðum svæðisráðanna

Menningarmiðstöð Þingeyinga

Safnahúsinu á Húsavík,

Stóragarði 6
640 Húsavík

Forstöðumaður; Sif Jóhannesdóttir

Sími: 464-1860

Veffang: www.husmus.is
Netfang; husmus@husmus.is

Undir Menningarmiðstöðina heyra:

Safnahúsið á Húsavík

Byggðasafnið á Grenjaðarstað

Byggðasafnið á Snartarstöðum

Stjórn Menningarmiðstöðvar Þingeyinga 2014-2018

Sverri Haraldsson – Þingeyjarsveit
Margrét Hólm Valsdóttir – Skútustaðahreppur
Friðrik Sigurðsson – Norðurþing, formaður
Sigríður Kjartansdóttir – Norðurþing
Stefán Eggertsson – Svalbarðshreppur
Halldóra S Ágústsdóttir – Langanesbyggð

Árni Pétur Hilmarsson - Þingeyjarsveit

 

Varamenn:

Nanna Þórhallsdóttir – Þingeyjarsveit
Guðrún Brynleifsdóttir – Skútustaðahreppur
Atli Vigfússon – Norðurþing
Þórgunnur R. Vigfúsdóttir – Norðurþing
Steinþór Heiðarsson – Tjörneshreppur
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir – Langanesbyggð

Árbók Þingeyinga

Árbókin er eitt af þeim verkefnum sem sveitarfélögin í Þingeyjarsýslu hafa unnið saman að og er hún til húsa í Safnahúsinu.
Árbókin hefur komið út árlega frá 1958 en það var Jóhann Skaptason sýslumaður sem var upphafsmaður að útgáfu hennar. 
Ritstjóri Árbókarinnar er Björn Ingólfsson, Grenivík.
Veffang: www.husmus.is/arbok

Brunavarnanefnd

Eldvarnir og slökkvilið eru sameiginlegt verkefni með Skútustaðahreppi.
Slökkviliðsstjóri er Bjarni Höskuldsson.
Sími: 866 0025

Almannavarnanefnd 2014-2018

Friðrik Jónsson – Norðurþing
Bjarni Höskuldsson – Þingeyjarsveit
Þórarinn Þórisson – Langanesbyggð

Varamenn:

Gísli Árnason – Skútustaðahreppur
Stefán Haukur Grímsson – Norðurþing
Þórir Örn Gunnarsson – Norðurþing

Aðrir í almannavarnanefnd vegna starfa sinna;

Svavar Pálsson – Lögreglustjórinn á Húsavík
Kristján Þór Magnússon – Sveitarstjóri Norðurþings
Gaukur Hjartarson – Byggingar- og skipulagsfulltrúi Norðurþings
Grímur Kárason – Slökkviliðsstjóri Norðurþings
Ásgeir Böðvarsson – Yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga 

Félags- og barnaverndarnefnd Þingeyinga

Nefndin er kjörin af Héraðsnefnd Þingeyinga.  Sveitarfélögin sem eiga aðild að Héraðsnefndinni eru:  Norðurþing, Skútustaðahreppur, Þingeyjarsveit, Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð.

Nefndina skipa:

Aðalmenn:

Heiðrún Óladóttir, Langanesbyggð
Hildur Rós Ragnarsdóttir, Þingeyjarsveit
Áslaug Guðmundsdóttir, Norðurþingi
Róbert Ragnar Skarphéðinsson, Norðurþingi
Sólveig Jónsdóttir, Skútustaðahreppi

Varamenn:
Helena Eydís Ingólfsdóttir, Norðurþingi
Olga Gísladóttir, Norðurþingi,
Jóhanna R.Pétursdóttir Tjörneshreppi

Markaverðir:

Jón Halldór Guðmundsson, Norðurþing, Ærlæk 2
Sveinbjörn Þór Sigurðsson, Þingeyjarsveit, Búvöllum

Hvammur, dvalarheimili aldraðra sf.,

Húsavík
Stofnað 1976.

Framkvæmdastjórn:

Jón Helgi Björnsson, framkvæmdastjóri
Ásgeir Böðvarsson, framkvæmdastjóri lækninga
Áslaug Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar

Sími: 464-0700
Netfang: hvammur@hvammurhus.is
Veffang: www.hvammurhus.is

Stjórn Hvamms 2014:

Friðrik Sigurðsson Norðurþingi, formaður
Arnór Benónýsson Þingeyjarsveit, varaformaður
Hróðný Lund Norðurþingi, ritari
Steinþór Heiðarsson Tjörneshreppi, meðstjórnandi
Trausti Aðalsteinsson Norðurþingi, meðstjórnandi
Sigurður Böðvarsson Skútustaðahreppi, meðstjórnandi 

Varamenn:

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga

Garðarsbraut 5
640 Húsavík
Framkvæmdastjóri Reinhard Reynisson
Sími: 464-0415
Netfang: atthing@atthing.is
Veffang: www.atthing.is

Félagið er ráðgjafafyrirtæki í eigu 6 sveitarfélaga, Byggðastofnunar og fyrirtækja á svæðinu.

Í stjórn 2014:

Aðalmenn:
Aðalsteinn Á. Baldursson
Arnar Guðmundsson
Sif Jóhannesdóttir
Sigfús Haraldur Bóasson, ritari
Yngvi Ragnar Kristjánsson, varaformaður

Til vara:
Hilma Steinarsdóttir
Björn Víkingur Björnsson

Eyþing

Landshlutasamtök sveitarfélaga í Eyjafjarðarsýslu og Þingeyjarsýslum.
Strandgötu 29
600 Akureyri.
Framkvæmdastjóri; Pétur Þór Jónasson
Sími: 464-9933
Netfang: eything@eything.is
Veffang: www.eything.is

Í stjórn Eyþings 2014-2018:

Aðalmenn:
Logi Már Einarsson Akureyri, formaður
Arnór Benónýsson Þingeyjarsveit, varaformaður
Eva Hrund Einarsdóttir Akureyri
Hilma Steinarsdóttir Langanesbyggð
Jón Stefánsson Eyjafjarðarsveit
Sif Jóhannesdóttir Norðurþingi
Sigurður Valur Ásbjarnarson Fjallabyggð

Greið leið ehf.

kt. 420403-2670
Strandgötu 29
600 Akureyri
c/o Eyþing

Greið leið ehf. var stofnað í febrúar 2003.  Tilgangur félagsins skv. samþykktum var að standa fyrir nauðsynlegum undirbúningi fyrir stofnun félags um gerð jarðgangna undir Vaðlaheiði.  Árið 2005 var samþykktum breytt í þá veru að tilgangur félagsins er nú auk framangreinds, framkvæmdir, gerð og rekstur ganganna.

Stærstu hluthafar eru Akureyrarbær, 47,91% og KEA sf. 30,06%.

Stjórn félagsins skipa:
Pétur Þór Jónasson, Akureyri
Margrét Bjarnadóttir, Þingeyjasveit
Halldór Jóhannsson, Akureyri

Til vara:
Eiríkur Björn Björgvinsson, Akureyri
Bergur Elíasson, Norðurþingi

Reykjaveita

Hitaveita frá Reykjum í Fnjóskadal sem fer um Fnjóskadal og margir bæir þar eru tengdir við en veitan nær allt til Grenivíkur.
Reykjaveita er á vegum Norðurorku en Þingeyjarsveit gerðist hluthafi í Norðurorku þegar ákveðið var að fara í framkvæmdina.

Bárðarborg ehf.

kt. 700108-0580
645 Fosshóll, Þingeyjarsveit
Stærstu hluthafar; Lundarbrekkukirkja 31,06%,  Þingeyjarsveit 23,84%, aðrir hluthafar eru einstaklingar og félög í Bárðardal.
Bárðarborg rekur húsnæði Kiðagils í Bárðardals.

Í stjórn Bárðarborgar eru:
Garðar Jónsson, Stóruvöllum
Bergljót Þorsteinsdóttir, Halldórsstöðum
Friðrika Sigurgeirsdóttir, Bjarnarstöðum

Kjarni ehf.

Kjarni ehf. er fjárfestingafélag, þar sem Sparisjóður S.-Þing. og Þingeyjarsveit eru aðalhluthafarnir en auk þeirra eiga einstaklingar og fyrirtæki hluti í félaginu.

Tjarnir ehf.

Tjarnir er hlutafélag um hótelálmu við Stórutjarnaskóla, þar sem aðalhluthafar eru Þingeyjarsveit, sem á 38% og Flugleiðahótel ehf. sem á 22%.  Margir heimamenn, félög og fyrirtæki eiga hlut í Tjörnum ehf.

Flugleiðahótel reka Edduhótel á Stórutjörnum yfir sumarmánuðina, á vetrum er álma Tjarna leigð út af Stórutjarnaskóla.

Í stjórn Tjarna.

Ásvaldur Ævar Þormóðsson, Stórutjörnum
Þórhallur Hermannsson, Kambsstöðum
Hávar Sigtryggsson, Hriflu
Friðrik Steingrímsson, Melgötu 5
Tryggvi Guðmundsson, Reykjavík

Tröllasteinn ehf.

Tröllasteinn ehf. er hlutafélag um gistiálmu við Framhaldsskólann á Laugum.  Álman er notuð sem heimavist á vetrum en Fosshótel sem reka sumarhótel á Laugum nýta hana yfir sumarmánuðina.