Samstarfsverkefni

Þingeyjarsveit er aðili að mörgum samstarfsverkefnum í héraði og fleiri nágrannabyggðum.

 

Héraðsnefnd Þingeyinga 2018-2022

Framkvæmdastjórn:

Dagbjört Jónsdóttir – Þingeyjarsveit, formaður
Þorsteinn Gunnarsson – Skútustaðahreppur
Kristján Þór Magnússon – Norðurþing
Aðalsteinn J. Halldórsson – Tjörneshreppur
Sigurður Þ Guðmundsson – Svalbarðshreppur
Elías Pétursson – Langanesbyggð

Fulltrúaráð:

Aðalmenn:
Arnór Benónýsson  – Þingeyjarsveit, formaður
Margrét Bjarnadóttir – Þingeyjarsveit
Jóna Björg Hlöðversdóttir – Þingeyjarsveit
Helgi Héðinsson – Skútustaðahreppur
Elísabet Sigurðardóttir – Skútustaðahreppur
Helena Eydís Ingólfsdóttir  – Norðurþing
Örlygur Hnefill Örlygsson – Norðurþing
Óli Halldórsson – Norðurþing
Silja Jóhannesdóttir – Norðurþing
Hjálmar Bogi Hafliðason – Norðurþing
Guðbjartur Ellert Jónasson – Norðurþing
Aðalsteinn J. Halldórsson – Tjörneshreppur
Sigríður Jóhannesdóttir – Svalbarðshreppur
Þorsteinn Æ. Egilsson – Langanesbyggð
Björn G. Björnsson – Langanesbyggð
 
Varamenn:
Helga Sveinbjörnsdóttir – Þingeyjarsveit
Árni Pétur Hilmarsson – Þingeyjarsveit
Sigríður Hlynur Snæbjörnsson – Þingeyjarsveit
Sigurður Guðni Böðvarsson – Skútustaðahreppur
Dagbjört Bjarnadóttir – Skútustaðahreppur
Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir – Norðurþing
Birna Ásgeirsdóttir – Norðurþing
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir – Norðurþing
Benóný Valur Jakobsson – Norðurþing
Hrund Ásgeirsdóttir – Norðurþing
Hafrún Olgeirsdóttir – Norðurþing
Katý Bjarnadóttir – Tjörneshreppur
Sigurður Þór Guðmundsson – Svalbarðshreppur
Árni Bragi Njálsson  – Langanesbyggð
Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir – Langanesbyggð  
 

 

Náttúruverndarnefnd 2018-2022

Aðalmenn:
Þorkell Lindberg Þórarinsson
Ásvaldur Þormóðsson
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir

Varamenn:
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir
Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir

Sigurður Þór Guðmundsson  

 

Vatnajökulsþjóðgarður

Svæðisráð norðursvæðis

Samkvæmt tilnefningu Norðurþings
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, varaformaður
Kristján Friðrik Sigurðsson, varafulltrúi

Samkvæmt tilnefningu Skútustaðahrepps
Anton Freyr Birgisson, formaður
Selma Ásmundsdóttir, varafulltrúi

Samkvæmt tilnefningu Þingeyjarsveitar
Ásvaldur Ævar Þormóðsson
Margrét Bjarnadóttir, varafulltrúi

Samkvæmt tilnefningu umhverfisverndarsamtaka
Hjördís Finnbogadóttir
Sigríður Stefánsdóttir, varafulltrúi

Samkvæmt tilnefningu Samtaka útivistarfélaga
Grétar G. Ingvarsson
Páll Sighvatsson, varafulltrúi

Samkvæmt tilnefningu Ferðamálasamtaka Norðurlands eystra
Arnheiður Jóhannsdóttir
Hjalti P. Þórarinsson, varafulltrúi

Hér má finna frekari upplýsingar um stjórn og svæðisráð ásamt fundargerðum Vatnajökulsþjóðgarðs.

 

Menningarmiðstöð Þingeyinga 2018-2022

Stjórn:

Aðalmenn:

Árni Pétur Hilmarsson – Þingeyjarsveit
Margrét Hólm Valsdóttir – Skútustaðahreppur
Friðrik Sigurðsson – Norðurþing, formaður
Sigríður Kjartansdóttir – Norðurþing
Stefán Eggertsson – Svalbarðshreppur
Halldóra S Ágústsdóttir – Langanesbyggð

Varamenn:

Nanna Þórhallsdóttir – Þingeyjarsveit
Guðrún Brynleifsdóttir – Skútustaðahreppur
Atli Vigfússon – Norðurþing
Þórgunnur R. Vigfúsdóttir – Norðurþing
Steinþór Heiðarsson – Tjörneshreppur
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir – Langanesbyggð

Forstöðumaður; Jan Aksel Klitgaard
Sími: 464-1860

Veffang: www.husmus.is
Netfang; husmus@husmus.is

Undir Menningarmiðstöðina heyra:
Safnahúsið á Húsavík
Byggðasafnið á Grenjaðarstað

Byggðasafnið á Snartarstöðum

 

Árbók Þingeyinga

Árbókin er eitt af þeim verkefnum sem sveitarfélögin í Þingeyjarsýslu hafa unnið saman að og er hún til húsa í Safnahúsinu.
Árbókin hefur komið út árlega frá 1958 en það var Jóhann Skaptason sýslumaður sem var upphafsmaður að útgáfu hennar. 
Ritstjóri Árbókarinnar er Björn Ingólfsson, Grenivík.
Veffang: www.husmus.is/arbok

 

Almannavarnanefnd 2018-2022

Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, formaður
Grímur Kárason, slökkviliðsstjóri í Norðurþingi, starfsmaður nefndar
Bjarni Höskuldsson, slökkviliðsstjóri í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi
Þórarinn J. Þórisson, slökkviliðsstjóri í Langanesbyggð

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri – Þingeyjarsveit
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri – Skútustaðahreppur
Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri  – Norðurþing
Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti – Tjörneshreppur
Sigurður Þ Guðmundsson, oddviti – Svalbarðshreppur
Elías Pétursson, sveitarstjóri – Langanesbyggð

 

Barnaverndarnefnd Þingeyinga 2018-2022

Nefndin er kjörin af Héraðsnefnd Þingeyinga. 

Aðalmenn:

Hallgrímur Jónsson
Helga Jónsdóttir
Hilmar Valur Gunnarsson
Katý Bjarnadóttir
Guðrún Hildur Bjarnadóttir

Varamenn:

Sveinn Aðalsteinsson
Róbert Ragnar Skarphéðinsson
Birna Ásgeirsdóttir
Nína Sæmundsdóttir
Sólrún Arney Siggeirsdóttir

 

Hvammur, dvalarheimili aldraðra sf. 2018-2022

Framkvæmdastjórn:

Jón Helgi Björnsson, framkvæmdastjóri
Ásgeir Böðvarsson, framkvæmdastjóri lækninga
Áslaug Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar

Sími: 464-0700
Netfang: hvammur@hvammurhus.is
Veffang: www.hvammurhus.is

Stjórn Hvamms 2018-2022:

Aðalmenn:
Kristján Þór Magnússon - Norðurþing, formaður
Arnór Benónýsson - Þingeyjarsveit, varaformaður
Aðalsteinn J. Halldórsson - Tjörneshreppur
Hafrún Olgeirsdóttir - Norðurþing

Heiðbjört Ólafsdóttir - Norðurþing
Sigurður Böðvarsson Skútustaðahreppur

 

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga

Garðarsbraut 5
640 Húsavík
Framkvæmdastjóri Reinhard Reynisson
Sími: 464-0415
Netfang: atthing@atthing.is
Veffang: www.atthing.is

Félagið er ráðgjafafyrirtæki í eigu 6 sveitarfélaga, Byggðastofnunar og fyrirtækja á svæðinu.

Í stjórn 2018-2022:

Aðalmenn:

Elías Pétursson, formaður
Aðalsteinn Árni Baldursson
Guðmundur H Halldórsson
Guðmundur Vilhjálmsson
Jóna Björg Hlöðversdóttir
Jóna Björg Arnarsdóttir

Varamenn:

Mirjam Blekkenhorst
Sigríður Jóhannesdóttir
Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir
Margrét Hólm Valsdóttir
Helgi Héðinsson
Helena Eydís Ingólfsdóttir

 

Eyþing

Landshlutasamtök sveitarfélaga í Eyjafjarðarsýslu og Þingeyjarsýslum.
Hafnarstræti 91
600 Akureyri.
Sími: 464-9933
Netfang: eything@eything.is
Veffang: www.eything.is

Í stjórn Eyþings 2018-2022:

Aðalmenn:
Hilda Jana Gísladóttir - Akureyri, formaður
Eva Hrund Einarsdóttir - Akureyri
Helga Helgadóttir - Fjallabyggð
Axel Grettisson - Hörgársveit
Elías Pétursson -Langanesbyggð
Helgi Héðinsson - Skútustaðahreppi

Kristján Þór Magnússon - Norðurþingi

Varamenn:
Halla Björk Reynisdóttir - Akureyri
Jón Stefánsson - Eyjafjarðarsveit
Sigurður Þór Guðmundsson - Svalbarðshreppi
Arnór Benónýsson - Þingeyjarsveit
Gunnar I. Birgisson - Fjallabyggð
Óli Halldórsson - Norðurþingi

Gunnar Gíslason - Akureyri

 

Greið leið ehf.

Greið leið ehf. var stofnað í febrúar 2003.  Tilgangur félagsins skv. samþykktum var að standa fyrir nauðsynlegum undirbúningi fyrir stofnun félags um gerð jarðgangna undir Vaðlaheiði.  Stofnendur félagsins voru 30 talsins, 20 sveitarfélög, þ.e. öll sveitarfélög á Norðurlandi eystra auk 10 fyrirtækja á svæðinu. Árið 2005 var samþykktum breytt í þá veru að tilgangur félagsins væri auk framangreinds, framkvæmdir, gerð og rekstur ganganna.

Stjórn félagsins skipa:

Aðalmenn:

Hildur Jana Gísladóttir, Akureyri
Margrét Bjarnadóttir, Þingeyjasveit
Halldór Jóhannsson, Akureyri

 

Vaðlaheiðargöng hf.

Stofnfundur Vaðlaheiðarganga hf. var haldinn 9. mars 2011. Greið leið ehf. er meirihluta eigandi í Vaðlaheiðargöngum hf. Vaðlaheiðargöng eru veggöng undir Vaðlaheiði. Göngin eru um 7,2 km í bergi milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals og heildarlengd vegskála er 280 m, samtals eru göngin því um 7,5 km.

Stjórn:

Hilmar Gunnlaugsson, stjornarformaður
Ágúst Torfi Hauksson, meðstjórnandi

Dagbjört Jónsdóttir, meðstjórnandi

 

Reykjaveita

Hitaveita frá Reykjum í Fnjóskadal sem fer um Fnjóskadal og margir bæir þar eru tengdir við en veitan nær allt til Grenivíkur.
Reykjaveita er á vegum Norðurorku en Þingeyjarsveit gerðist hluthafi í Norðurorku þegar ákveðið var að fara í framkvæmdina.

 

Bárðarborg ehf.

kt. 700108-0580
645 Fosshóll, Þingeyjarsveit
Stærstu hluthafar; Lundarbrekkukirkja 31,06%,  Þingeyjarsveit 23,84%, aðrir hluthafar eru einstaklingar og félög í Bárðardal.
Bárðarborg rekur húsnæði Kiðagils í Bárðardals.

Stjórn:

Garðar Jónsson, Stóruvöllum
Bergljót Þorsteinsdóttir, Halldórsstöðum
Friðrika Sigurgeirsdóttir, Bjarnarstöðum

 

Kjarni ehf.

Kjarni ehf. er fjárfestingafélag, þar sem Sparisjóður S.-Þing. og Þingeyjarsveit eru aðalhluthafarnir en auk þeirra eiga einstaklingar og fyrirtæki hluti í félaginu.

Stjórn:

Arnór Benónýsson, formaður
Baldur Daníelsson

Baldvin Áslaugsso

 

Tjarnir ehf.

Tjarnir er hlutafélag um hótelálmu við Stórutjarnaskóla, þar sem aðalhluthafar eru Þingeyjarsveit, sem á 38% og Flugleiðahótel ehf. sem á 22%.  Margir heimamenn, félög og fyrirtæki eiga hlut í Tjörnum ehf.

Flugleiðahótel reka Edduhótel á Stórutjörnum yfir sumarmánuðina, á vetrum er álma Tjarna leigð út af Stórutjarnaskóla.

Stjórn:

Ásvaldur Ævar Þormóðsson, Stórutjörnum
Nanna Þórhallsdóttir, Kambsstöðum
Hávar Sigtryggsson, Hriflu
Friðrik Steingrímsson, Melgötu 5
Tryggvi Guðmundsson, Reykjavík

 

Tröllasteinn ehf.

Tröllasteinn ehf. er hlutafélag um gistiálmu við Framhaldsskólann á Laugum.  Álman er notuð sem heimavist á vetrum en Fosshótel sem reka sumarhótel á Laugum nýta hana yfir sumarmánuðina.

Stjórn:

Erlingur Teitsson, formaður
Arnór Benónýsson
Haraldur Bóasson
Hlöðver P. Hlöðversson

Stefán Gunnarsson