Reykjaveita

Hitaveita frá Reykjum í Fnjóskadal sem fer um Fnjóskadal og margir bæir þar eru tengdir við en veitan nær allt til Grenivíkur.
Reykjaveita er á vegum Norðurorku en Þingeyjarsveit gerðist hluthafi í Norðurorku þegar ákveðið var að fara í framkvæmdina.