Fara í efni

Gámavöllur Stórutjörnum lokaður 1. og 2. ágúst

Gámavöllur Þingeyjarsveitar í landi Stórutjarna verður lokaður föstudaginn 1. ágúst og laugardaginn 2. ágúst.

Hefðbundin opnun verður hinsvegar miðvikudaginn 6. ágúst.

Opnunartími gámavallar:
miðvikudaga: 16:00-18:30
föstudaga: 16:00-18:30
laugardaga: kl. 10:00-12:00

Getum við bætt efni þessarar síðu?