Fara í efni

Þingeyjarsveit - tilkynning um fyrirhugaðar niðurfellingar vega af vegaskrá

Málsnúmer 2511044

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 43. fundur - 19.11.2025

Vegagerðin hefur sent Þingeyjarsveit tilkynningu um niðurfellingu fjögurra vega af vegaskrá. Hólmaveg nr 6632-01, Vestmannsveg nr. 8785-01, Jarlsstaðaveg nr. 8722-01 og Engidalsveg nr. 8716-01.
Um er að ræða heimreiðar í sveitarfélaginu þar sem ekki er lögheimilisskráning fyrir hendi og því áformar Vegagerðin að fella heimreiðarnar af vegaskrá. Skipulagsnefnd minnir landeigendur á að huga að andmælarétti eftir því sem við á.
Getum við bætt efni þessarar síðu?