Búnaðarstyrkur - Minka- og refaveiðimenn
Málsnúmer 2510025
Vakta málsnúmerAtvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 23. fundur - 13.10.2025
Nefndin fór yfir reglur um úthlutun styrkja til búnaðarkaupa minka- og refaveiðifólks sem sveitarfélagið á að úthluta árlega sbr. 4. grein reglna um refa- og minkaveiðar.
Nefndin felur sviðsstjóra að auglýsa eftir umsóknum um búnaðarstyrkinn á heimasíðu sveitarfélagsins og sérstaklega til veiðimanna í gegnum tölvupóst.