Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit
Dagskrá
1.Búnaðarstyrkur - Minka- og refaveiðimenn
Málsnúmer 2510025Vakta málsnúmer
Teknar fyrir umsóknir um styrki til búnaðarkaupa.
Farið yfir umsóknir um búnaðarstyrk frá minka-og refaveiðimönnum. Nefndin frestar afgreiðslu umsókna uns ný fjárhagsáætlun tekur gildi.
2.Atvinnustefna Þingeyjarsveitar
Málsnúmer 2503064Vakta málsnúmer
Farið yfir drög að atvinnustefnu Þingeyjarsveitar.
Farið var yfir drögin og ákveðið að hafa vinnufund til að klára stefnuna snemma á næsta ári. Sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs falið að fara yfir skjalið og bæta miðað við umræður á fundinum.
Fundi slitið - kl. 11:30.