Starfshópur um eignastefnu - fundargerðir
Málsnúmer 2506055
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar fundargerð 1. fundar starfshóps um eignastefnu.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 62. fundur - 28.08.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar fundargerð 2. fundar starfshóps um eignastefnu frá 1. júlí sl.
Lagt fram til kynningar.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 63. fundur - 11.09.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 3. fundar eignastefnunefndar.
Fundargerðin er staðfest.