Fara í efni

HeimaHöfn - málþing um byggðafestu ungs fólks

Málsnúmer 2505063

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 27. fundur - 05.06.2025

Fyrir fræðslu- og velferðarnefnd liggur kynningarbréf um málþing á vegum Nýheims Þekkingarseturs í tengslum við verkefnið HeimaHöfn er varðar byggðafestu ungs fólks.
Fræðslu- og velferðarnefnd þakkar kynninguna á málþinginu um verkefnið HeimaHöfn og hvetur eindregið til þátttöku í málþinginu.

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 62. fundur - 28.08.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar dagskrá málþingsins "Hvað ef ég vil vera hér" - Byggðafesta ungs fólks á landsbyggðinni sem Nýheimar þekkingarsetur heldur daga 23. og 24. september nk. á Höfn í Hornafirði.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?