Lundabrekka 4 - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar
Málsnúmer 2505010
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 36. fundur - 14.05.2025
Karl Karlsson sækir um framkvæmdaleyfi til skógræktar í hluta lands Lundabrekku 4, ca 28 ha. Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarsvæði í aðalskipulagi.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að fela skipulags- og byggingafulltrúa að að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 og 13. - 16. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, með fyrirvara um jákvæðar umsagnir.