Kollóttaalda á Hólasandi - úrbætur vegna urðunarstaðar
Málsnúmer 2504040
Vakta málsnúmerUmhverfisnefnd - 26. fundur - 15.05.2025
Fyrir umhverfisnefnd liggur erindi frá Umhverfisstofnum, er varðar urðunastaðinn Kollóttaalda á Hólasandi, þar sem óskað er eftir uppfærðri áætlun um úrbætur vegna frávika úr eftirliti sem ólokið.
Nefndin þakkar sviðsstjóra fyrir kynninguna. Nefndin felur sviðsstjóra að klára málið og beinir því um leið til íbúa að óheimilt er að losa úrgang á svæðinu. Verið er að vinna að nýrri staðsetningu fyrir óvirkan úrgang í sveitarfélaginu.