Fara í efni

Laugar - deiliskipulag

Málsnúmer 2406042

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 40. fundur - 17.09.2025

Lögð er fram skipulagslýsing fyrir deiliskipulag þéttbýlisins á Laugum.

Viðfangsefni deiliskipulagsins verður m.a. að afmarka nýjar lóðir og byggingarreiti þar sem möguleikar eru

á uppbyggingu. Þá verða skilgreindir byggingarreitir á núverandi lóðum og sett ákvæði hvað varðar viðbyggingar við núverandi hús eða endabyggingar húsa.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að kynna skipulagslýsingu vegna deiliskipulagsgerðar fyrir Lauga í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Málinu vísað til sveitarstjórnar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?