31.01.2025
Fréttir
Húsnæðiskönnun Þingeyjarsveitar
Þingeyjarsveit stendur nú fyrir könnun á stöðu húsnæðismála í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið hvetur alla íbúa til að taka þátt og hjálpa til við að móta framtíðina!
Lesa meira
28.01.2025
Fréttir
Hættuleg gatnamót? Varasöm beygja?
Sveitarfélagið vill fá ábendingar frá íbúum varðandi staði sem þeir meta hættulega í umferðinni. Unnið er að umferðaröryggisáætlun Þingeyjarsveitar.
Lesa meira
28.01.2025
Fréttir
54. fundur sveitarstjórnar
54. fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar kl. 13 í Þingey
Lesa meira
23.01.2025
Fréttir, Laus störf
Starfsmaður íþróttamiðstöðvar í Reykjahlíð
Um er að ræða 70-80% starf í vaktavinnu. Umsóknarfrestur til 7. febrúar 2025.
Lesa meira
20.01.2025
Fréttir, Laus störf
Leikskólakennari óskast í Barnaborg í Þingeyjarskóla
Um er að ræða 80-100% starf. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2025.
Lesa meira
20.01.2025
Fréttir
Friðlýsing menningarlandslags Hofstaða staðfest
Menningarlandslag Hofstaða í Þingeyjarsveit hefur verið friðlýst. Íbúðarhús og útihús á jörðinni eru undanskilin friðlýsingunni.
Lesa meira
20.01.2025
Fréttir
Með puttann á púlsinum
Þó nokkur skyndihjálpar námskeið hafa verið haldin hér í sveit í janúar. Hvenær fórst þú síðast á námskeið?
Lesa meira
20.01.2025
Fréttir, Tilkynning
Lífshlaupið
Þingeyjarsveit hvetur íbúa, fyrirtæki og skóla til þess að taka þátt í lífhlaupinu!
Lesa meira