Ungmennaráð - fundargerðir
Málsnúmer 2512055
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 72. fundur - 22.01.2026
Fyrir sveitarstjórn liggur 1. fundargerð ungmennaráðs Þingeyjarsveitar frá 29. desember 2025 til staðfestingar.
Ungmennaráð skorar á sveitarstjórn að láta yfirfara leiktæki og útisvæði við grunnskóla Þingeyjarsveitar með það að markmiði að lagfæra það sem er úr sér gengið þannig að öryggi nemenda sé ekki ógnað við notkun tækjanna.
Ungmennaráð skorar á sveitarstjórn að láta yfirfara leiktæki og útisvæði við grunnskóla Þingeyjarsveitar með það að markmiði að lagfæra það sem er úr sér gengið þannig að öryggi nemenda sé ekki ógnað við notkun tækjanna.
Til máls tók: Knútur.
Sveitarstjórn staðfestir fundargerðina.