Fyrir sveitarstjórn liggur til fyrri umræðu þjónustustefna sveitarfélagsins skv. 130. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
Sveitarstjórn felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnýslusviðs að uppfæra þjónustustefnu sveitarfélagsins m.t.t. breytinga sem orðið hafa og setja hana í kynningu á heimasíðu þar sem hægt verður að gera athugasemdir og senda inn breytingar fyrir síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða.