Fara í efni

Hverfjall - stjórnunar- og verndaráætlun tilbúin til staðfestingar

Málsnúmer 2512013

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 44. fundur - 10.12.2025

Stjórnunar- og verndaráætlun Hverfjalls er nú tilbúin til staðfestingar ráðherra. Drög að áætlun voru kynnt opinberlega í apríl sl. og frestur gefinn til 18. maí til að senda inn athugasemdir. Aðeins barst ein athugasemd á kynningartíma frá Náttúrufræðistofnun.

Ef sveitarfélagið gerir ekki athugasemdir verður áætlun send umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra til staðfestingar.



Skipulagsnefnd samþykkir útgáfu stjórnunar- og verndaráætlunar Hverfjalls og gerir ekki athugasemd við staðfestingu hennar.

Getum við bætt efni þessarar síðu?