Mennta- og barnamálaráðuneytið - umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um snjalltæki í grunnskóla
Málsnúmer 2510006
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 66. fundur - 09.10.2025
Frumvarp um breytingu á lögum um grunnskóla hefur verið lagt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.
Frestur til að skila athugasemdum í samráðsgátt er til 17. október.
Frestur til að skila athugasemdum í samráðsgátt er til 17. október.
Sveitarstjórn hvetur fræðslu- og velferðarnefnd og skólastjórnendur til að kynna sér frumvarpið og senda inn umsögn ef þurfa þykir.
Samþykkt samhljóða.