Fara í efni

Skógrækt - bréf með ályktun varðandi skipulagsmál hjá sveitarfélögum

Málsnúmer 2509074

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 65. fundur - 25.09.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur bréf frá Skógræktarfélagi Íslands með ályktun sem samþykkt var á aðalfundi félagsins nýverið. Ályktunin er svohljóðandi: Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn að Varmalandi í Borgarfirði dagana 29.-31. ágúst 2025, beinir því til sveitarfélaga að skógrækt verði ekki háð framkvæmdaleyfi umfram það sem gildir um annan landbúnað.
Til máls tóku: Anna

Sveitarstjórn þakkar erindið og vísar því til skipulagsnefndar til kynningar.
Samþykkt samhljóða
Getum við bætt efni þessarar síðu?