Sandar 1 og 2 - merkjalýsing
Málsnúmer 2509073
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 41. fundur - 15.10.2025
Lögð er fram merkjalýsing fyrir lóðir úr landi Voga. Nýjar lóðir fá staðföngin Sandar 1 og 2.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin sem slík en beinir því til umsækjanda að finna annað staðfang, þar sem þetta líkist öðrum staðföngum í sveitarfélaginu of mikið. Þar sem gögnum er ábótavant er málinu frestað.