Þroskaþjálfi - erindi frá skólaþjónustu Þingeyjarsveitar
Málsnúmer 2509027
Vakta málsnúmerFræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 28. fundur - 09.09.2025
Erindi frá skólaþjónustu Þingeyjarsveitar. Beiðni um að ráða inn þroskaþjálfa til að sinna brýnni þörf í skólum sveitarfélagsins.
Sveitarfélög hafa gert samkomulag við ríkið um að sveitarfélögin sjái um þjónustu við börn á fyrsta og öðru stigi farsældar. Liður í þeirri þjónustu er að skólaþjónustur sveitarfélaga hafi á að skipa fagfólki sem getur tekist á við fjölbreyttar þarfir barna og veitt ráðgjöf til kennara og foreldra. Fræðslu- og velferðarnefnd leggur því til við sveitarstjórn að gefa skólaþjónustunni heimild til að ráða til starfa þroskaþjálfa við skólaþjónustu Þingeyjarsveitar.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 65. fundur - 25.09.2025
Á 28. fundi fræðslu- og velferðarnefndar var tekið fyrir erindi frá skólaþjónustu Þingeyjarsveitar. Beiðni um að ráða inn þroskaþjálfa til að sinna brýnni þörf í skólum sveitarfélagsins. Eftirfarandi var bókað og samþykkt:
"Sveitarfélög hafa gert samkomulag við ríkið um að sveitarfélögin sjái um þjónustu við börn á fyrsta og öðru stigi farsældar. Liður í þeirri þjónustu er að skólaþjónustur sveitarfélaga hafi á að skipa fagfólki sem getur tekist á við fjölbreyttar þarfir barna og veitt ráðgjöf til kennara og foreldra. Fræðslu- og velferðarnefnd leggur því til við sveitarstjórn að gefa skólaþjónustunni heimild til að ráða til starfa þroskaþjálfa við skólaþjónustu Þingeyjarsveitar."
"Sveitarfélög hafa gert samkomulag við ríkið um að sveitarfélögin sjái um þjónustu við börn á fyrsta og öðru stigi farsældar. Liður í þeirri þjónustu er að skólaþjónustur sveitarfélaga hafi á að skipa fagfólki sem getur tekist á við fjölbreyttar þarfir barna og veitt ráðgjöf til kennara og foreldra. Fræðslu- og velferðarnefnd leggur því til við sveitarstjórn að gefa skólaþjónustunni heimild til að ráða til starfa þroskaþjálfa við skólaþjónustu Þingeyjarsveitar."
Til máls tók: Ragnhildur.
Sveitarstjórn tekur jákvætt í bókun nefndarinnar og vísar erindinu til fjárhagsáætlanagerðar. Einnig felur sveitarstjórn sviðsstjóra fjölskyldusviðs að leggja fram áætlaðan kostnað við ráðningu þroskaþjálfa.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn tekur jákvætt í bókun nefndarinnar og vísar erindinu til fjárhagsáætlanagerðar. Einnig felur sveitarstjórn sviðsstjóra fjölskyldusviðs að leggja fram áætlaðan kostnað við ráðningu þroskaþjálfa.
Samþykkt samhljóða.