SSNE - fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra - drög að umsókn í farsældarsjóð
Málsnúmer 2506065
Vakta málsnúmerFræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 28. fundur - 09.09.2025
Fyrir fræðslu- og velferðarnefnd liggja drög að umsókn í farsældarsjóðinn frá Akureyri og öðrum sveitarfélögum á Norðurlandi eystra.
Fræðslu- og velferðarnefnd leggur til við sveitarstjórn að staðfest verði þátttaka Þingeyjarsveitar í umsókn Akureyrarbæjar í farsældarsjóð.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 65. fundur - 25.09.2025
Á 28. fundi fræðslu- og velferðarnefndar var fjallað um drög að að umsókn í farsældarsjóðinn frá Akureyrarbæ og öðrum sveitarfélögum á Norðurlandi eystra.
Eftirfarandi var bókað og samþykkt:
"Fræðslu- og velferðarnefnd leggur til við sveitarstjórn að staðfest verði þátttaka Þingeyjarsveitar í umsókn Akureyrarbæjar í farsældarsjóð."
Eftirfarandi var bókað og samþykkt:
"Fræðslu- og velferðarnefnd leggur til við sveitarstjórn að staðfest verði þátttaka Þingeyjarsveitar í umsókn Akureyrarbæjar í farsældarsjóð."
Til máls tók: Ragnhildur.
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar og felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að vinna málið áfram fyrir hönd sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar og felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að vinna málið áfram fyrir hönd sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða.