Heiðarhús - umsjón með gangnamanna húsi á Flateyjardalsheiði
Málsnúmer 2504034
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 58. fundur - 30.04.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur bréf frá Arnóri Erlingssyni, Þverá á Dalsmynni, sem var móttekið 13. apríl, varðandi umsjón og viðhald gangnamanna hússins Heiðarhús á Flateyjardalsheiði.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 20. fundur - 10.06.2025
Á 58. fundi sveitarstjórnar var því beint til atvinnu- og nýsköpunarnefndar að hefja undribúning um framtíðarsýn á nýtingu Flateyjardalsheiðar til framtíðar.
Nefndin vísar málinu áfram til vinnu nefndarinnar við atvinnustefnu sveitarfélagsins sem nefndin hefur á haustdögum.
Sveitarstjórn þakkar erindið og vísar erindinu til sviðstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og felur honum og sveitarstjóra að funda með bréfriturum.
Samþykkt samhljóða.
Arnór lagði fram eftirfarandi bókun:
Sveitarstjórn beinir því til atvinnu- og nýsköpunarnefndar að hefja undirbúning um framtíðarsýn á nýtingu svæðisins til frambúðar.
Samþykkt samhljóða.