Umferðaröryggisáætlun Þingeyjarsveitar
Málsnúmer 2409055
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 38. fundur - 08.07.2025
Fyrir fundinum liggja drög að umferðaröryggisáætlun Þingeyjarsveitar.
Nefndin fór yfir umferðaröryggisáætlunina. Byggingarfulltrúa falið að koma athugasemdum nefndarinnar á framfæri við skýrsluhöfunda.