RECET - ósk um samstarf
Málsnúmer 2409020
Vakta málsnúmerUmhverfisnefnd - 26. fundur - 15.05.2025
Fyrir umhverfisnefnd liggur samantekt sveitarfélaga eftir RECET vinnustofu um mótun orkuskipta aðgerða sem fram fór s.l. haust. Bent er á málþing í þessu sambandi sem fram fer í Hofi 6. maí með yfirskriftinni "Akureyri Energy Seminar".
Nefndin fagnar verkefninu og leggur til við sveitarstjórn að Þingeyjarsveit verði áfram þátttakandi í verkefninu.