Fara í efni

Kosning oddvita og varaoddvita

Málsnúmer 2406044

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025

Í 7. gr. samþykkta um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar er kveðið á um að kjósa skuli oddvita og varaoddvita til eins árs í senn.
Til máls tók: Árni Pétur.

Árni Pétur leggur fram tillögu um Gerði Sigtryggsdóttur sem oddvita og Knút Emil Jónason sem varaoddvita.


Samþykkt með sex atkvæðum Árna Péturs, Arnórs, Jónu Bjargar, Úllu, Knúts og Gerðar. Haraldur, Halldór og Eyþór sitja hjá.
Getum við bætt efni þessarar síðu?