Veitur úttekt - lokaskýrsla
Málsnúmer 2311003
Vakta málsnúmerByggðarráð - 38. fundur - 08.05.2025
Fyrir byggðarráð liggur lokaskýrsla um úttekt á veitum Þingeyjarsveitar.
Í skýrslunni er gerð úttekt á fráveitu og ofanvatnskerfi ásamt hitavatnsveitu og kaldavatnsveitu í þéttbýlum sveitarfélagsins. Verkefnið snerist um að greina ástand kerfanna og gera viðhalds- og framkvæmdaáætlun til allt að 10 ára. Byggðarráð vísar skýrslunni til umfjöllunar í sveitarstjórn.