Fara í efni

Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit

30. fundur 30. október 2025 kl. 14:30 - 15:30 í gegnum fjarfundarbúnað
Nefndarmenn
  • Gunnhildur Hinriksdóttir
  • Anna Bragadóttir
  • Sigurbjörn Árni Arngrímsson
  • Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
  • Böðvar Baldursson
Starfsmenn
  • Ásta F. Flosadóttir
Fundargerð ritaði: Hjördís Albertsdóttir
Dagskrá
Aukafundur fræðslu- og velferðanefndar vegna gjaldskráa 2026

Formaður setti fund.

1.Gjaldskrár 2026

Málsnúmer 2505090Vakta málsnúmer

Farið yfir þær gjaldskrár sem undir nefndina heyra til undirbúnings fjárhagsáætlunar næsta árs.
Gjaldskrá tónlistarskóla - samþykkt
Gjaldskrá heimaþjónustu - samþykkt
Gjaldskrá leikskóla - samþykkt
Gjaldskrá mötuneytis og skólavistun - samþykkt
Gjaldskrá leigu á skólahúsnæði og tækjum - samþykkt
Gjaldskrá íþróttamiðstöðva - gjaldskrá sveitarfélagsins samþykkt með áorðnum breytingum. Sviðsstjóra falið að ræða við framhaldsskólann á Laugum um þann hluta gjaldskrár sem fellur undir hann.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?